Þyrluskíðaferðir 2024
Frekari upplýsingar um næsta tímabil, mars-júní 2024, koma fljótlega!
Scandic Guides
Fjallaskíðaferðir
Scandic Guides hefur ákveðið á bjóða uppá fjallaskíðaferðir á frábærum kjörum veturinn 2024. Um er að ræða mismunandi pakka og dagafjölda, en lágmarksfjöldi í hverri ferð er 4 skíðamenn. Ef hins vegar einhverjir eru stakir eða í 2-3 manna hópi, þá er það lítið mál og munum við þá sjá um að fylla hópinn og raða saman í hópa. Scandic Guides eru staðsettir á Siglufirði á Tröllaskaganum.
Við mælum með gistingu á
Hótel Sigló
Viking Heliskiing er í samstarfi við Hótel Sigló og býðst gestum
Viking góð kjör á hótelherbergjum á meðan dvöl stendur.