Þyrluskíðaferðir 2023
Þyrluskíðapakkar 2023
Við bjóðum uppá ógleymanleg þyrluskíða-ævintýri á Tröllaskaga!
Hægt er að velja 1-3 daga pakka eftirfarandi daga:
Dagsetningar í boði:
Sunnudagur 26.03.2023
Fimmtudagur 06.04.2023
Föstudagur 07.04.2023
Laugardagur 08.04.2023
Sunnudagur 09.04.2023
Mánudagur 10.04.2023
Fimmtudagur 20.04.2023
Föstudagur 21.04.2023
Laugardagur 22.04.2023
Sunnudagur 23.04.2023
Mánudagur 24.04.2023
Laugardagur 29.04.2023
Föstudagur 05.05.2023
Laugardagur 13.05.2023 – Biðlisti
Sunnudagur 14.05.2023
*4 manns í hóp með einn leiðsögumann.
*Þyrlan tekur 1-4 hópa á dag.
Verð:
– 1 Dagur á þyrluskíðum 150.000 ISK á mann
– 1 Dagur á þyrluskíðum og gisting með morgunverði á Sigló Hóteli 179.000 ISK á mann (miðað við gistingu í tveggjamanna herbergi)
– 1 Dagur á þyrluskíðum og gisting með morgunverði á Sigló Hóteli 195.000 ISK á mann (miðað við gistingu í eins manns herbergi)
Innifalið í verði:
• Leiðsögn (1 leiðsögumaður á hverja 4 farþega)
• 7-8 ferðir á mann
• Hádegismatur í fjallinu
• Allur búnaður (K2 skíði eða snjóbretti og öryggisbúnaður)
• Snjóflóðavarna- og öryggiskynning
Hafið samband í gegnum netfangið: info@vikingheliskiing.com eða í síma: 618-2222.
Ef dagsetningarnar henta ekki, heyrið þá endilega í okkur og við finnum lausn á því!
Dagsferð
Verð 150.000 ISK á mann.
4 í hverjum hóp
1-4 hópar í hverja þyrlu
A – star þyrla
Hádegismatur á fjallinu
2 daga ferð
Verð 270.000 ISK á mann.
4 í hverjum hóp
1-4 hópar í hverja þyrlu
A – star þyrla
Hádegismatur á fjallinu

3 daga ferð
Verð 400.000 ISK á mann.
4 í hverjum hóp
1-4 hópar í hverja þyrlu
A – star þyrla
Hádegismatur á fjallinu

Scandic Guides
Fjallaskíðaferðir
Scandic Guides hefur ákveðið á bjóða uppá fjallaskíðaferðir á frábærum kjörum veturinn 2023. Um er að ræða mismunandi pakka og dagafjölda, en lágmarksfjöldi í hverri ferð er 4 skíðamenn. Ef hins vegar einhverjir eru stakir eða í 2-3 manna hópi, þá er það lítið mál og munum við þá sjá um að fylla hópinn og raða saman í hópa. Scandic Guides eru staðsettir á Siglufirði á Tröllaskaganum.
Við mælum með gistingu á
Hótel Sigló
Viking Heliskiing er í samstarfi við Hótel Sigló og býðst gestum
Viking góð kjör á hótelherbergjum á meðan dvöl stendur.