fbpx

Þyrluskíðaferðir

Þyrluskíðapakkar

Viking Heliskiing hefur ákveðið á bjóða uppá 1 – 3 daga þyrluskíðaferðir á frábærum kjörum veturinn 2021. Eindregið er mælt með því að hópar miðist við 4, 8 eða 12 manns. Ef hins vegar einhverjir eru stakir eða í 2-3 manna hópi, þá er það lítið mál og munum við þá sjá um að fylla hópinn og raða saman í hópa.

Lengd: 1-3 dagar
Tímabil: 15 mars – 30. maí.
Hópar: 4 í hverjum hópi – 1-4 hópar á hverja þyrlu
Innifalið í verði: 7 ferðir í þyrluskíðun á dag, hádegismatur í fjallinu, allur skíða- og öryggisbúnaður, leiðsögumaður, snjóflóða- og öryggiskennsla.

Dagsferð

Verð 120.000 ISK per pers.

4 í hverjum hóp

 1-4 hópar í hverja þyrlu

 A – star þyrla

Hádegismatur á fjallinu

2 daga ferð

Verð  220.000 ISK per pers.

4 í hverjum hóp

 1-4 hópar í hverja þyrlu

 A – star þyrla

Hádegismatur á fjallinu

3 daga ferð

Verð  310.000 ISK per pers.

4 í hverjum hóp

 1-4 hópar í hverja þyrlu

 A – star þyrla

Hádegismatur á fjallinu

Scandic Guides

Fjallaskíðaferðir

Scandic Guides hefur ákveðið á bjóða uppá fjallaskíðaferðir á frábærum kjörum veturinn 2021. Um er að ræða mismunandi pakka og dagafjölda, en lágmarksfjöldi í hverri ferð er 4 skíðamenn. Ef hins vegar einhverjir eru stakir eða í 2-3 manna hópi, þá er það lítið mál og munum við þá sjá um að fylla hópinn og raða saman í hópa. Scandic Guides eru staðsettir á Siglufirði á Tröllaskaganum.

Við mælum með gistingu á

Hótel Sigló

Viking Heliskiing er í samstarfi við Hótel Sigló og býðst gestum
Viking góð kjör á hótelherbergjum á meðan dvöl stendur.